Fram er bikarmeistari karla í handbolta árið 2025. Þeir lögðu Stjörnuna að velli 31-25 í spennandi úrslitaleik að Ásvöllum.
Ungt fólk tók háskóladeginum fagnandi í þremur háskólum höfuðborgarsvæðisins í dag og kynnti sér það námsframboð sem er í ...
Velskur sérfræðingur í spilafíkn segir mikilvægt að vinna gegn því að fjárhættuspil verði almennt viðurkennd. Skýrar reglur ...
Fordæmalaus staða er komin upp í samskiptum Bandaríkjanna og Evrópu eftir hitafund í Hvíta húsinu í gær. Leiðtogar Evrópuríkja hittast á fundi í Lundúnum á morgun til að þétta raðirnar í öryggis- og v ...
Úlfar Guðmundsson, prestur og fyrrverandi prófastur í Árnesprófastsdæmi, stundar áhugamál sín, bæði snóker og bridds, af miklum krafti, kominn vel á níræðis aldur og að auki lögblindur. Hann lætur hvo ...
Spennan fer vaxandi fyrir loka degi landsfundar Sjálfstæðisflokksins en þá mun koma í ljós hver verður næsti formaður flokksins. Formannsefnin fengu tækifæri til að ávarpa fundargesti í dag.
Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur á Diego Armando Maradona-vellinum í Naples í dag. Eftir 27 umferðir er Inter því á ...
Sjór flæddi yfir varnargarða í Reynisfjöru í gær vegna illviðris og stórstreymis. Sjór gekk inn á bílastæði á svæðinu með ...
Fordæmalaus staða er komin upp í samskiptum Bandaríkjanna og Evrópu eftir hitafund í Hvíta húsinu í gær. Leiðtogar ...
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir það afgerandi að búa að stuðningi Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann segist tilbúinn að undirrita samkomulag um aðgang að verðmætum jarðefnum í skiptum fyrir ...
Fram er bikarmeistari karla í handbolta árið 2025. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Powerade-bikarinn Stjarnan Fram. Bein ...
Hamar/Þór tekur vann mikilvægan sigur þegar Tindastóll kom í hemsókn í neðri hluta Bónus-deildar kvenna í körfubolta.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results