Sænski stangastökkvarinn Mondo Duplantis bætti heimsmetið í stangarstökki í ellefta sinn á ferlinum í gær þegar hann lyfti ...
Björn Bjarnason fer yfir formannstíð Bjarna Benediktssonar, fráfarandi formanns Sjálfstæðisflokksins, á landsfundi flokksins sem fer fram í Laugardalshöll um helgina.
Grace Achieng frá Kenía hefur komið ár sinni vel fyrir borð á Íslandi. Hún rekur fyrirtæki, er í meistaranámi og situr í ...
Magnús Gauti Úlfarsson og Sól Kristínardóttir Mixa úr BH urðu í gær Íslandsmeistarar í tvenndarleik í borðtennis og rufu þau ...
Það var töluvert mikið brim sem var þarna eldsnemma í morgun og það hefur rifið úr garðinum. Það er alveg stórt líklega ...
Volodimírs Selenskí, forseti Úkraínu, hefur þakkað fjölda leiðtoga bandalagsþjóða fyrir stuðninginn, eftir að ...
Hún segir að í kringum 300 þúsund manns komi í Fjaðrárgljúfur á ári. „Sá fjöldi eykst ár frá ári. Það er ekki langt síðan ...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi í dag, eftir að hafa gengt embættinu í sjö ár.
Fram og Haukar mætast í bikarúrslitaleik kvenna í handbolta á Ásvöllum í dag klukkan 13.30. Fram vann Val í ...
Albert Guðmundsson, leikmaður Fiorentina í ítölsku A-deildinni í fótbolta, var óvænt í leikmannahóp liðsins í gær þegar liðið ...
Háskóladagurinn er haldinn hátíðlegur í Reykjavík í dag, 1. mars, þar sem háskólarnir kynna námsframboð og starfsemi fyrir ...
Sveinn Margeir Hauksson, leikmaður Víkings R., varð fyrir því óláni að meiðast á hné á dögunum og er hann á leið í speglun.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results